• frábært úrval herrafatnaðar

    síðan 1965

Herrahúsið

Herrahúsið opnað fyrst dyrnar 8 ágúst 1965 og hefur síðan þá kappkostað við að bjóða uppá gott úrval herra fatnaðar í stórum sem smáum stærðum. Áhersla Herrahúsins hefur frá upphafi verið að bjóða uppá persónulega þjónustu og klæðilegan fatnað. Þess vegna er hægt að fá samdægurs breytingar og lagfæringar á öllum fatnaði sem þar er seldur.

Hér erum við

Opnunartími

Mánudag til föstudag 10-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga lokað

Hafðu samband

Hvernig getum við aðstoðað? Sendu okkur skilaboð og við höfum samband